Close-up photo of a pink textured surface with various small colorful fibers, particles, and fuzz.
A computer-generated 3D rendering of a human skull with a yellowish hue, illuminated from above and behind, showing detailed bone structures and sutures.

Hringrásarkerfi fyrir textílúrgang

Hvað gerir Flöff?

Flöff þróar nýjar lausnir sem gefa textílúrgangi nýtt hlutverk. Við tætum niður notaðan textíl og umbreytum honum í nýjan efnivið. Með því byggjum við upp hringrás þar sem endurnýting, sköpun og ábyrg nýting hráefna eru sjálfsagður hluti af framtíðinni.

Textílúrgangur er eitt stærsta úrgangsvandamál heimsins. Á Íslandi berast um 10 tonn af textíl á dag til sorpvinnslu, þar af eru um 95% flutt úr landi, vegna skorts á úrræðum hér heima.

Flöff vinnur að því að breyta þessu.

Group portrait of four women smiling, posed against a dark gray background. One woman has short red hair and wears glasses with a zebra print frame, sitting on a stool. Others are standing or sitting nearby, wearing colorful sweaters and shirts.