textílendurvinnsla
FLÖFF ætlar að koma á fót fyrstu textílendurvinnslustöðinni á Íslandi, þar sem ónothæfur textíll er brotinn niður og úr honum sköpuð ný verðmæti, eins og td. Feltefni. Felt er hægt að nýta á margan hátt og við ætlum m.a að þróa og framleiða hágæða hönnunarvörur sem hafa hljóðdempandi áhrif á rými fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili.
Yfir 2000 tonn af textíl-úrgangi eru send úr landi árlega
um flöff
Flöff var stofnað eftir þráðaþon KLAK 2024, þar sem hugmyndin bar sigur úr býtum. Hefur fyrirtækið í kjölfarið fengið þónokkra styrki og byrjað fyrstu verkefnin á sviði texítlendurvinnslu, á sama tíma og undirbúningur er hafinn fyrir uppsetningu fyrstu verksmiðju flöff.
Vissir þú að textíliðnaðurinn losar meira CO2 en flug og skipa-flutningar samanlagt?
teymið